Ávaxta smoothie

  

mars 27, 2017

Þessi smoothie er sérstaklega próteinríkur og bragðgóður.

  • Matur fyrir: 2

Hráefni

3 bollar möndlumjólk

1 þroskaður banani

3 bollar bláber - frosin eða fersk

1 msk. hunang

1 tsk. kókosolía

1 tsk. kanil

Leiðbeiningar

1Allt sett saman í blandarann og voilá.

Þessi uppskrift er frá Tinnu Alavis, http://alavis.is/category/uppskriftir/.

00:00

0 Umsagnir

All fields and a star-rating are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Mexíkósk vefja með hakki og salsa sósu

Sumarsalat með jarðarberjum og kúskús

Hlýlegur ítalskur nautapottréttur

Leita að uppskriftum