Appelsínukjúklingur

  

mars 27, 2017

Þessi réttur er sérstaklega ljúffengur og einfaldur.

  • Matur fyrir: 4-6

Hráefni

1 bakki kjúklingabringur

2-3 appelsínur

1 dl. ólífuolía

3-4 hvítlauksgeirar - saxaðar

2 tsk. kúmen

3 msk. sojasósa

2 msk. hunang

Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1Öll hráefni hrærð saman og kjúklingabringurnar eru lagðar í þessa marineríngu í 3 klst. Eftir það eru kjúklingabringurnar færðar yfir í eldfast mót og bakaðar við 180°C í sirka 50-60 mínútur eða þanngað til þær verða fallega gylltar á litinn.

2Það má útbúa sósu úr soðinu þegar það kemur úr ofninum og þykkja það aðeins með ljósum sósujafnara. Hægt er að bæta meiri appelsínusafa út í sósuna ásamt edik, kúmeni, chili-dufti og salti. Fer allt eftir smekk hvers og eins.

Þessi uppskrift er frá Tinnu Alavis, http://alavis.is/category/uppskriftir/

00:00

0 Umsagnir

All fields and a star-rating are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Ávaxta smoothie

Tagliatelle með kjúkling, sveppum og piparostasósu

Heimagerðir kjúklinganaggar með sætkartöflufrönskum

Leita að uppskriftum