Æðislegur mangó kjúklingur


Ótrú­lega bragðgóður og fljót­leg­ur rétt­ur í dags­ins önn!

[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 8 kjúklingaleggir
 4 msk mango chutney
 2 tsk karrý
 2 msk dijon sinnep
 4 msk mjúkt smjör
 1 msk eplasafi
 1 tsk salt
 1/4 tsk timían
 Safi úr einni sítrónu
 Svartur pipar
1

Fyrsta skrefið er að skera nokkr­ar rend­ur í kjúk­ling­inn og kreista sítr­ónu yfir.

2

Því næst er það sós­an, en hún verður til með því að blanda öll­um hinum hrá­efn­un­um sam­an í skál og hræra vel.

3

Sós­unni er hellt yfir kjúk­ling­inn sem fer inn í 175° heit­an ofn og er bakaður í 40-50 mín­út­ur eða þar til hann er fulleldaður.

Þessi uppskrift er frá Berglind hjá Gulur, Rauður, Grænn og Salt, http://grgs.is/.

Innihaldsefni

 8 kjúklingaleggir
 4 msk mango chutney
 2 tsk karrý
 2 msk dijon sinnep
 4 msk mjúkt smjör
 1 msk eplasafi
 1 tsk salt
 1/4 tsk timían
 Safi úr einni sítrónu
 Svartur pipar

Leiðbeiningar

1

Fyrsta skrefið er að skera nokkr­ar rend­ur í kjúk­ling­inn og kreista sítr­ónu yfir.

2

Því næst er það sós­an, en hún verður til með því að blanda öll­um hinum hrá­efn­un­um sam­an í skál og hræra vel.

3

Sós­unni er hellt yfir kjúk­ling­inn sem fer inn í 175° heit­an ofn og er bakaður í 40-50 mín­út­ur eða þar til hann er fulleldaður.

Æðislegur mangó kjúklingur