Æðislegur mangó kjúklingur

  ,

mars 27, 2017

Æðislegur mangó kjúklingur kominn í Korter í 4 búning.

  • Matur fyrir: 4-6

Hráefni

1 bakki kjúklingaleggir

1 krukka mangó chutney sósa

Safi úr sítrónu

Hrísgrjón í meðlæti

Leiðbeiningar

1Setjið kjúklingaleggina í eldfast mót. Skerið rendur í leggina og kreistið sítrónuna yfir.

2Hellið sósunni yfir kjúklinginni og eldið í ofni á 175°C í 40-50 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

3Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakka á meðan kjúklingurinn er í ofninum.

Þessi uppskrift er frá Berglind hjá Gulur, Rauður, Grænn og Salt, http://grgs.is/.

00:00

0 Umsagnir

All fields and a star-rating are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Tagliatelle með kjúkling, sveppum og piparostasósu

Bragðsprengju spaghettí og kjötbollur

1, 2, 3, Bingó taglíatelle chilí rækju pasta

Leita að uppskriftum