Æðislegur mangó kjúklingur


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 40 mínúturSamtals tími50 mínútur
Hráefni
 1 pk. kjúklingaleggir
 1 stk. krukka mangó chutney sósa
 1 stk. sítróna
 2 dl Hrísgrjón í meðlæti
 1 msk. Dijon sinnep
 1 msk. Karrý
 30 mg smjör
 salt
Aðferð
1

Fyrsta skrefið er að skera nokkrar rendur í kjúklinginn og kreista sítrónu yfir.

2

Því næst er það sósan, en hún verður til með því að blanda öllum hinum hráefnunum saman í skál og hræra vel.

3

Sósunni er hellt yfir kjúklinginn sem fer inn í 175° heitan ofn og er bakaður í 40-50 mínútur eða þar til hann er fulleldaður.

4

Berið fram með hrísgrjónum eða góðu brauði.

Þessi uppskrift er frá Berglind hjá Gulur, Rauður, Grænn og Salt, http://grgs.is/.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 pk. kjúklingaleggir
 1 stk. krukka mangó chutney sósa
 1 stk. sítróna
 2 dl Hrísgrjón í meðlæti
 1 msk. Dijon sinnep
 1 msk. Karrý
 30 mg smjör
 salt

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Fyrsta skrefið er að skera nokkrar rendur í kjúklinginn og kreista sítrónu yfir.

2

Því næst er það sósan, en hún verður til með því að blanda öllum hinum hráefnunum saman í skál og hræra vel.

3

Sósunni er hellt yfir kjúklinginn sem fer inn í 175° heitan ofn og er bakaður í 40-50 mínútur eða þar til hann er fulleldaður.

4

Berið fram með hrísgrjónum eða góðu brauði.

Æðislegur mangó kjúklingur