Stóri plokk dagurinn


Þann 24.apríl er Stóri plokk dagurinn og við hvetjum við alla Krónuvini til að taka þátt í þessu flotta átaki.

Við tökum glöð á móti plokkinu í „Plokkum saman“ gámum frá Terra í Krónunni Bíldshöfða, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ og Vallakór.

Plokkum saman , það er svo gaman! 


Birt: 21. apríl, 2021