Hollara nesti og snarl eftir skóla


Það er mikilvægt fyrir káta skóla krakka að hafa næga orku yfir daginn.

Hér eru hugmyndir af hollum bita í skólann eða snarli eftir skóla.

Oat burst hafragrautur

Morgunmatur eða millimál? Þessir eru sko ótrúlega bragðgóðir!

Grøn balance ávaxta stangir

Fíkjur, jarðaber, bláber ? Hver er þín uppáhalds? Þessar lífrænu ávaxta stangir smell passa í nestisboxið.

Bear Yo Yo’s ávaxtarúllur

100% ávextir og engin aukaefni. Bear Yo Yo’s ávaxtarúllurnar eru bæði hollur og skemmtilegur millibiti í skólann.

Floridana safar

Svalandi og ljúffengir áxtaxta og grænmetissafar.

Nature Valley – orkustangir

Bragðgóðar orkustangir frá Nature Valley með alvöru hunangi.

Introjuice Superfood – safar

100% náttúrulegir safar, án viðbætts sykurs. Þá þarf ekki að geyma í kæli og henta þeir því vel í skólatöskuna.

Himnesk Hollusta – Maískökur

Við elskum Maískökurnar frá Himnesk hollusta. Litli græni pokinn er fullkominn til að grípa með í nestið.

Kabuto kids – Núðlur

Namm Kabuto krakka núðlunar eru svo “núðlað” góðar.  

“Bland í poka” úr ávaxtabarnum

Hollasta „nammibarinn“ finnur þú hjá okkur. Það er líka svo gaman að fá að velja sjálf/ur í pokann.

Hnetur og möndlur

Það er frábært að eiga til hnetur og möndlur til að narta í eftir langan skóladag.

Hvar: Vörurnar eru til í öllum verslunum Krónunnar.