Styrktarsjóðir Krónunnar

Opið er fyrir úthlutun samfélagsstyrkja fyrir árið 2019-2020. Lokað verður fyrir umsóknir 7.september 2019.

Í desember ár hvert geta góðgerðarsamtök sem sjá um matarúthlutanir í sínu nærsamfélagi sótt um jólastyrk fyrir matarúttektum í Krónunni og verður það auglýst sérstaklega.

Sækja um samfélagsstyrk

  • Upplýsingar um hóp/félag

  • Tengiliður umsóknar

  • Upplýsingar um verkefni

  • Dragðu skrár hingað

Sækja um jólastyrk

Góðgerðarsamtök sem sjá um matarúthlutanir í sínu nærsamfélagi geta sótt um jólastyrk fyrir matarúttektum í Krónunni.

Lokað er fyrir umsóknir fyrir jólastyrk Krónunnar næst verður opnað fyrir umsóknir í nóvember 2019.