Samfélagssjóðir Krónunnar

Lokað er fyrir umsóknir í samfélagssjóð Krónunnar fyrir árið 2019.

Í desember ár hvert geta góðgerðarsamtök sem sjá um matarúthlutanir í sínu nærsamfélagi sótt um jólastyrk fyrir matarúttektum í Krónunni og verður það auglýst sérstaklega.

Sækja um jólastyrk

Jólastyrkir Krónunnar

Árlega veitir Krónan styrki til góðgerðarsamtaka sem sjá um matarúthlutanir í sínu nærsamfélagi.

Óskum við því eftir umsóknum frá góðgerðarsamtökum um jólastyrk fyrir matarúttektum í Krónunni.

Umsóknarfrestur er til 1. desember.

  • Upplýsingar um hóp/félag

  • Viðhengi
  • Tengiliður umsóknar

Sækja um samfélagsstyrk

Takk fyrir áhugann á að sækja um í samfélagssjóð Krónunnar 2019.
Úthlutun samfélagsstyrkja fyrir árið 2019 er lokið.
Verkefni sem hlutu samfélagsstyrki frá Krónunni á árinu.

Hægt verður að sækja um styrki fyrir úthlutun haustið 2020 frá og með 1. maí 2020.

Fylgist endilega með á samfélagsmiðlum Krónunnar:

Facebook
Instagram