6 milljónir á ári

Krónan styrkir þau verkefni sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu samfélagsins í nærsamfélögum Krónunnar. Styrkjunum er úthlutað einu sinni á ári.

Opið er fyrir umsóknir á samfélagstyrkjum Krónunnar fyrir árið 2019

Verkefnin sem hlutu samfélagsstyrki Krónunnar á styrktarárinu 2018-2019 voru:

Félagsmiðstöðin Zveskjan á Reyðarfirði fyrir ungmennahátíðina Kuldabola.
Skemmtifélag Stöðvarfjarðar í söfnun fyrir ærslabelg
Körfukattleiksdeild Fjarðarbyggðar fyrir barnastarf í Körfuknattleik
Pokastöð Árborgar til uppbyggingar á pokastöðvum í Árborg
Körfuknattleiksdeild á Selfossi fyrir barnastarfið
Knattspyrnudeild Selfoss fyrir uppsetningu á Panna Velli
Handknattleiksdeildar á Selfossi fyrir barna- og unglingastarfið
Flugbjörgunarsveitin á Hellu fyrir nýjan björgunarbúnað
Regnbogahátíðin í Vík fyrir mat í menningarveislu hátíðarinnar
Heilsuvin í Mosfellsbæ fyrir verkefnið Fjallamánuður fjölskyldunnar
Ásgarður í Mosfellsbæ til efniskaupa
Taekwondodeild Aftureldingar fyrir barnastarfið
Tómstundaklúbburinn í Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ fyrir vetrarstarfið
Hááleitisskóli í Reykjanesbæ fyrir bókakaup á bekkjarbókasöfn
Geðræktarmiðstöð Björgin í Reykjanesbæ fyrir uppbyggingu í endurhæfingarúrræðum fyrir fólk með geðheilsuvanda.
Taekwondodeild Keflavíkur fyrir barnastarfið.
Grundaskóli á Akranesi fyrir vöruþróunarverkefni nemenda á unglingastigi
Badmintonfélag Akranes fyrir barnastarfið
Fjölbrautarskóli Vesturlands fyrir skákborð og klukkur
Bókasafn Vestmanneyja fyrir heimsóknir barnabókahöfunda til Vestmannaeyja
HK fyrir Krónumót yngri flokka karla og kvenna í knattspyrnu
Stjarnan í Garðabæ fyrir handknattleiksdeild barna
ÍBV fyrir Akademíu barna- og unglinga
Fiðlufjör á Hvolsvelli fyrir tónlistarnámskeið barna
Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli fyrir aðfangakostnað
FRAM fyrir barnastarf knattspyrnudeildar
Knattspyrnufélagið Ægir í Þorlákshöfn fyrir barnastarfið