8 milljónir á ári

Krónan ❤ að láta gott af sér leiða og styrkir góðgerðarsamtök sem sjá um matarúthlutanir í nærsamfélagi Krónunnar fyrir hver jól.

Fyrir jólin styrkir Krónan líka ýmis önnur málefni sem viðskiptavinir okkar velja á Facebooksíðu Krónunnar.

Eftirfarandi aðilar fengu styrk fyrir jólin 2018:

Downs félagið
Einstök börn
Fjölskylduhjálp
Frú Ragnheiður
Hjálparstarf kirkjunnar
Hjálpræðisherinn
Jólasjóður Fjarðarbyggðar
Konukot
Krabbameinsfélagið
Kraftur
Landakirkja í Vestmannaeyjum
Mæðrastyrksnefnd Akraness
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur
Neistinn
Samferða góðgerðarsamtök
Samhjálp
Selfosskirkja
Velferðarsvið Reykjanesbæjar

Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar, Mæðrastyrksnefnd Akraness, Hjálpræðisherinn, Jólasjóður Fjarðabyggðar, Fjölskylduhjálp, Hjálparstarf kirkjunnar, Landakirkja í Vestmannaeyjum, Selfosskirkja, Frú Ragnheiður, Konukot, Kraftur, Villikettir, Samhjálp.