Leggja inná gjafakort Krónunnar með AB-Gíró, leiðbeiningar.

Farið er í Netbanka Arion banka og smellið á Greiðslur / Greiðsluseðlar á vinstri spássíu.

Þá birtist þessi skjámynd

Reikningur: Veljið þann reikning hjá Arion banka sem takka á upphæðina út af.

Leyninúmer: Sláið inn „leyninúmer“ reiknings.

Tilvísun nr./kt.: Sláið inn 12 Síðustu stafina í kortanúmerinu sem er aftan á kortinu.

Fl.: sláið inn „31“.

Seðilnúmer: Sláið inn fyrstu 7 stafi í kennitölu korthafa.

Stofnun: sláið inn „0111“.

Hb.: Sláið inn „26“.

Reiknin.nr.: Sláið  inn þetta reikningsnúmer Krónunnar „010780“.

Upphæð kr.:  Sláið inn þá upphæð sem á að leggja inn á kortið.

Smellið á „Áfram“-hnappinn neðarlega á síðunni.

Þá birtist þessi skjámynd

Ef greiðsla hefur heppnast birtist þessi skjámynd

Upphæðin sem lögð var inná kortið á að vera komin innan 15 mínútna og er gott að athuga hvort hún hafi ekki örugglega skilað sér með því að smella á flippann Athuga innistæðu hér fyrir ofan.

Til þess að leggja inn á gjafakortið er hægt að nota eina af eftirtöldum leiðum:

  • Hringdu í 440-4000 og þjónustuverið aðstoðar þig við að leggja inn á Krónu gjafakortið.
  • Komdu við í útibúi Íslandsbanka og starfsmaður aðstoðar þig við að leggja inn á Krónu gjafakortið.

Leggja inná gjafakort Krónunnar með AB-Gíró, leiðbeiningar.

Farið er í Netbanka Landsbankans fyrir einstaklinga og smellið á Greiðslur / AB gíró á vinstri spássíu.

Þá birtist þessi skjámynd. Fyllið hana út samkvæmt leiðbeiningum.

Þá birtist þessi skjámynd. Sláið inn Leyninúmer reikningsins og smellið því næst á hnappinn Greiða.

Ef greiðsla hefur heppnast birtist þessi skjámynd í þriðja skrefi:

Upphæðin sem lögð var inná kortið á að vera komin á kortið innan 15 mínútna og er gott að athuga hvort hún hafi ekki örugglega skilað sér með því að smella á flippann Athuga innistæðu hér fyrir ofan.