Umhverfisvænni vörur

Krónan ❤ umhverfið.
Við fáum oft frábærar vöru ábendingar frá viðskiptavinum og leggjum ríka áherslu á að auka úrvalið af umhverfisvænni vörum.
Hér finnur þú hugmyndir að vörum sem eru betri fyrir umhverfið.
Jordan Green Clean

Jordan tannburstarnir eru unnir úr endurunnu plasti og koma í pappaöskjum úr endurunnum pappa.
Þeir hafa lífræn og niðurbrjótanleg tannhár. Tannburstinn er vegan og er afar þægilegur.
Hvar: Fáanleg í öllum verslunum Krónunnar. Ekki í Kr.
Papstar endurnýtanleg ferða hnífapör

Bless bless plast! Hnífapörin frá PAPSTAR eru úr endurnýtanlegum hráefnum.
Frábær í ferðalagið!
Hvar: Fáanleg í öllum völdum verslunum Krónunnar.
Grøn Balance eyrnapinnar

Eyrnapinnarnir frá Grøn Balance eru úr umhverfisvænum bómul og pinninn er úr pappa í stað plasts.
Hvar: Fáanlegir í öllum verslunum Krónunnar.
Veggio pokar

Veggio pokarnir eru frábærir geymslupokar undir grænmeti og ávexti.
Hægt er að skola ávextina í pokunum.
Hvar: Fáanlegir í öllum verslunum Krónunnar.
Pappa rör frá Papstar

Þessi eru skemmtileg og svo sannarlega betri fyrir umhverfið!
Hvar: Fáanleg í öllum verslunum Krónunnar. Ekki í Kr.
Fjölnota Bökunarpappír frá NoStik

Þennan er hægt að nota aftur og aftur og aftur.
Hvar: Fáanlegur í öllum verslunum Krónunnar. Ekki í Kr.
Psssst … mundu eftir fjölnota pokanum.
#KomduíKrónuna
Ertu að borða eitthvað geggjað á einhverjum veitingastað sem þig langar að elda heima? Smakkaðirðu eitthvað ómótstæðilegt í útlöndum og vilt sjá það á Íslandi? Taktu mynd af því og skelltu #KomduíKrónunaá færsluna, það er aldrei að vita, kannski kemur tillagan þín í Krónuna.