Súrdeigsgerðin hefur opnað í Krónunni Lindum


Hvað er súrdeig?

Súrdeigsgerðin er bakarí sem selur nýbökuð súrdeigsbrauð, súrdeigssamlokur, nýkreista safa og kaffi og eru fyrsta bakaríið á Íslandi sem selur aðeins súrdeigsbrauð og leggja upp með að bjóða neytendum upp á vörur unnar úr bestu hráefnum sem völ er á. Boðið er bæði upp á heitar og kaldar samlokur.

Súrdeigsbrauð er frábrugðið hefðbundnum brauðum á þann hátt að ekki er notað ger í brauðin til að fá það til að lyfta sér við bakstur. Í stað gers er notaður súr sem Súrdeigsgerðin býr til sjálf. Brauðið hefur einstaklega stökka skorpu og áferð. Úrvalið af brauðum er fjölbreytt og býður Súrdeigsgerðin upp á heil brauð, smástykki og snittubrauð með ýmsum útfærslum.

„Súrdeigsbrauð innihalda engan viðbættan sykur“

Öll brauðin eru unnin í höndum bakara af ástríðu sem gefur hverju brauði sérstakt útlit og einstakan karakter.

Brauðið er bakað á háum hita í steinofni sem gerir það að verkum að brauðin fá einstaklega girnilega og stökka skorpu.

Það krefst miklar þolinmæli og vandvirkni að búa til brauðið en framleiðsluferlið getur tekið allt að 48. klst.

„Brauðin innihalda 5 sinnum minna magn af geri“

Súrdeigsgerðin er bakarí sem selur nýbökuð súrdeigsbrauð, súrdeigssamlokur, nýkreista safa og kaffi og eru fyrsta bakaríið á Íslandi sem selur aðeins súrdeigsbrauð og leggja upp með að bjóða neytendum upp á vörur unnar úr bestu hráefnum sem völ er á. Boðið er bæði upp á heitar og kaldar samlokur.

Hægt er að finna Súrdeigsgerðina í Krónunni Lindum