Skemmtilegt skólanesti


Kátir skóla krakkar þurfa næga orku yfir daginn.

Hér eru hugmyndir af hollum bita í skólann.

Hollt bland í poka

Bara hollt bland í poka hjá okkur. 1, 2, 3, 4, FIMM!

Það er svo skemmtilegt að fá að velja sjálf/ur í pokann!

Rúsínur fyrir rúsínur

Rúsínur fyrir litlar rúsínur. Litríkt og pííínu súrt í nestisboxið.

Sætir safar

Svalandi safar í skólatöskuna og svo skemmtilega bragðgóðir!

Hnetulaust kjams

Made Good vörurnar eru fáanlegar í stærri verslunum Krónunnar.

Hollt kjams fyrir skólakrakka.

Psst… Engar hnetur í þessu!

“Nammi” stangir.

Psst… Þessar eru sniðugar í föstudags nestið!

Lífrænar ávaxta stangir

Hollar og góðar og stútfullar af ávaxta orku.

Smiling stangir

Frískandi fair trade stangir sem fá krakkana til að brosa.