Plokkum saman!


25.apríl er dagur umhverfisins og hvetjum við alla til að taka þátt í þessu flotta átaki. Í ár er “plokk-spjótunum” tileinkað heilbrigðisstofnunum landsins með því að plokka í kringum spítala og heilsugæslustöðvar landsins. Við tökum glöð á móti plokkinu í “Plokkum saman” gámum frá Terra í Krónunni Bíldshöfða, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ og Vallakór.

Skemmtið ykkur vel en psst… Munum að #hlýðaVíði