Krónan styrkir góðgerðarfélög um 5,5 milljónir fyrir jólin
Í desembermánuði úthlutaði Styrktarsjóður Krónunnar styrkjum til ellefu góðgerðarfélaga að andvirði samtals 5,5 milljónir.
Guðríður H. Baldursdóttir, mannauðsstjóri Festi afhenti gjafakortin 7. desember 2015.
Eftirfarandi góðgerðarfélög hlutu styrk:
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar, Mæðrastyrksnefnd Akraness, Fjölskylduhjálp Reykjavíkur, Fjölskylduhjálp Reykjanesbæjar, Hjálparstofnun kirkjunnar, Selfosskirkja, Hjálpræðisherinn, Landakirkja í Vestmannaeyjum og Jólasjóður Fjarðabyggðar.
Í desembermánuði úthlutaði Styrktarsjóður Krónunnar styrkjum til ellefu góðgerðarfélaga að andvirði samtals 5,5 milljónir.
Guðríður H. Baldursdóttir, mannauðsstjóri Festi afhenti gjafakortin 7. desember 2015.
Eftirfarandi góðgerðarfélög hlutu styrk:
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar, Mæðrastyrksnefnd Akraness, Fjölskylduhjálp Reykjavíkur, Fjölskylduhjálp Reykjanesbæjar, Hjálparstofnun kirkjunnar, Selfosskirkja, Hjálpræðisherinn, Landakirkja í Vestmannaeyjum og Jólasjóður Fjarðabyggðar.