Krónan, 17 Sortir og skreytumhus.is


Við fengum hana Soffiu Dögg Garðarsdóttir hjá www.skreytumhus.is til að spreyta sig á piparkökudeiginu frá 17 Sortum og hér má sjá útkomuna.

Piparkökudeigið frá 17 sortum er aðeins þykkara en venjulega og hentar mjög vel til að gera piparkökuhús eða annað jólaskraut.

Einnig látum við stansana fylgja með. Smellið á PDF skjalið og vistið.

Kær kveðja frá Krónunni.