Jólamatseðillinn þinn er hér


Hægt er að taka þátt í leiknum á Nútímanum hér. Við munum gefa 3 x 25.000 kr. gjafakort þann 22. desember.

Kemur öllum í jólaskap … en þarf að passa upp á að fara ekki í flækju.

Þú ert svo mikið jólabarn og þig langar að gera allt fyrir jólin! Skreyta, baka, skera út laufabrauð, í jólabingó, fara á jólatónleika og jólahlaðborð… og auðvitað horfa á allar jólamyndirnar. Þú veist að til að geta gert allt þetta þarftu að einfalda lífið með smá skipulagi og tilbúnu smákökudeigi. Þú ætlar ekki að lenda aftur í því að þurfa að kaupa allar gjafir á Þorláksmessu.

Nú mega jólin koma

Humarsúpa frá Kjötkompaní 1 L – 1.700 kr. stk.

Þessi tvö eru bestu vinir

Kalkúnarbringa 3.590 kr. kg 

Kjötkompaní Salvíusósa 1.490 kr. stk.

Ávaxta Pavlova

Tilbúin Pavlova – 699 kr. pk.  Vara væntanleg 19. desember

Hindber Driscolls 170g – 589 kr. pk

Bláber Driscolls 300g – 899 kr. pk

Stendur rótfast á þínum grunngildum og vonast til að geta sáð fleiri fræum í ár.

Þó þú sért boðin/n í mat á aðfangadag er því miður ekkert víst að húsráðandi sé tilbúinn að laga eitthvað handa þér sem inniheldur ekki dýraafurðir. Vonandi sýna þínir nánustu mikinn skilning en ef enginn treystir sér að laga jólamatinn þinn nema þú sjálf/ur, þá er um að gera að gera vel af þínu góðgæti og leyfa öðrum að smakka. Er ekki tilvalið að breiða út boðskapinn á jólunum?

Segðu það með Portobello

Portobello sveppir 200g – 479 kr. stk.

 

100 % vegan alla leið

Gardein Holliday roast – 1.999 kr pk 

Happ villisveppasósa – 998 kr. stk.

Það verður barist um þessa

Avacado Minto Choco – 879 kr. stk.

Avacado Simply Lemon – 879 kr. stk.

Hindber Driscolls 170g – 589 kr. pk

Bláber Driscolls 300g – 899 kr. pk

 

Eins og vel smurt klukkuverk ganga jólin algjörlega upp – ekki séns að þú sláir feilnótu.

Þú byrjar að skreyta þann fyrsta í aðventu nema jólatréð sem er að sjálfsögðu skreytt á Þorláksmessu. Þú bakar alltaf sömu smákökusortirnar, horfir á sömu jólamyndirnar og handskrifar enn jólakort.  Fyrir þér snúast jólin um allar skemmtilegu jólahefðirnar sem þú hefur líklega haldið í síðan þú varst barn. Auðvitað má læða inn nýjum hefðum og breyta eitthvað örlítið til… svo lengi sem jólin byrja á slaginu sex!

Asapassúpan er löngu orðin klassíker

Aspas grænn 450g – Verð nú með 20 % afslætti 599 kr. pk

Rjómi 1/2 L – 505 kr stk.

Field Day grænmetissoð – 499 kr. stk.

 

Ekki vera hryggur því hér er hamborgarhryggur

Krónu hamborgarhryggur – 1.399 kr. kg

Beauvais rauðkál – 196 kr. stk.

Þykkvabæjar forsoðnar kartöflur – 499 kr. kg

Gestus maískorn – 99 kr. stk.

Við elskum Toblerone ís

Toblerone 360g – 496 kr. stk.

Rjómi 1/2 L – 505 kr. stk.

Nesbú hamingjuegg 10 stk. – 479 kr. pk

 

Loksins færðu að skína – og vá hvað þú skín skært. Þú kannt að gera vel við þig

Þú ert kannski ekki farin/n að skreyta ennþá en þegar nær dregur jólum kemstu í mikið hátíðarskap. Þú elskar að gera vel við þig og gefur þér góðan tíma í að nostra við mat bæði á aðventunni og fyrir jólamatinn. Þú leggur mikinn metnað í gjafainnpökkun og borðskreytingar og lagar sörur og konfekt frá grunni.

Allt svo girnilegt og spennandi

Eðalfiskur reyktur lax í sneiðum 200g – 869 kr. stk.

Kjötbankinn hreindýrapaté í bitum – 3.998 kr. kg

Kræsingar Cumberlandsósa – 597 kr. stk.

Ce n’est pas de la tarte

Franskar Berberie andarbringur – 1.199 kr. kg

Kjötkompaní Villibráðasósa – 1.490 kr. stk.

Lúxus laufabrauð með blóðbergssalti – 879 kr. pk

Gerðu þitt eigið Tíramisú

Ambrossi Mascapone – 599 kr. stk.

Jos Lady Fingers – 245 kr. pk

Te & Kaffi jólakaffi malað 400g – 899 kr. pk

 

Hörð og loðin út á við, en ert suðræn og svalandi hið innra. Þú tengir alls ekkert við jólastússið.

Þú ert týpan sem fussar og sveiar þegar útvarpsstöðvar byrja að spila jólalög og ert alltaf jafn hissa þegar jólakonfektið og jólaölið fer að læðast inn í verslanir. Aftur jól? Ég meina til hvers að skreyta ef þú tekur skrautið svo bara aftur niður? Láttu ekki troða þér í jólagírinn ef þú vilt það ekki, en hresstu þig nú aðeins við svo þú fáir ekki kartöflu í skóinn.