Jamie Oliver vörurnar fást í Krónunni


Vilt þú vinna ógleymanlega sælkeraferð til London fyrir 2?

Allir sem kaupa a.m.k. eina vöru frá Jamie Oliver á tímabilinu 14. apríl – 1. júní eiga möguleika á að vinna sælkeraferð fyrir tvo til London í haust, allt innifalið:

-Flug og hótel fyrir 2 til London í þrjár nætur

-Hádegismatur á Jamie Oliver‘s Italian veitingastaðnum

-Kvöldverður á Jamie Oliver‘s Fifteen veitingastaðnum

-£250 í peningum

1. Hvernig tek ég þátt?

Þegar þú kaupir Jamie Oliver vöru kemur upp þátttökuseðill á kassastrimilinn þinn.

2. Hvar skila ég þátttökuseðli?

Fylltu út nafn og símanúmer á strimilinn og skilaðu strimlinum í þátttökukassa við útgang.

3. Til hamingju, þú ert komin í pottinn

Vinningshafi verður tilkynntur á heimasíðu Krónunnar 6. júní 2016. Fylgstu með!

Fáðu innblástur í matargerðinni með uppskriftum frá Jamie Oliver

Á nýrri uppskriftarsíðu Krónunnar má finna fjöldann allan af girnilegum uppskriftum og höfum við bætt við 11 frábærum uppskriftum frá Jamie Oliver sem henta byrjendum sem og lengra komnum áhugamönnum um matreiðslu.

Jamie Oliver vörurnar eru sérhannaðar til þess að stytta þér leið þegar elda á ósvikna ítalska máltíð, nýja vörulínan frá Jamie Oliver aðstoðar önnum kafna sælkera við að reiða fram gómsæta rétti með lítilli fyrirhöfn.

Jamie hefur sett óviðjafnanlegt handbragð sitt á úrval af ítölsku pestói, sósum, pasta, antipasti, olíu og ediki – vörurnar eru bragðmiklar og gerðar úr úrvals hráefni sem eru keypt af sérvöldum ítölskum framleiðendum.

 

Smelltu hér til að skoða uppskriftir!

„Hvort sem þú ert að leita að snarli, smáréttum eða forréttum þá getur það gert gæfumuninn að eiga krukku af bruschetta áleggi inni í skáp!“ Jamie Oliver

„Það þarf ekki að vera flókið að matreiða. Með bara örlítilli þekkingu er einfalt að elda bragðgóðan mat. Það er engin ástæða til að óttast að prófa!“ – Jamie Oliver

„Að blanda pestó saman við snöggsoðið spínat er sniðug leið til þess að bæta á einfaldan hátt ótrúlega bragðgóðu lagi í réttinn!“ – Jamie Oliver