Krónan og samfélagið

Við höfum áhuga á að taka þátt í uppbyggingu í samfélaginu og auglýsum eftir styrktarumsóknum.

Hvað getum við gert saman?

Árlega veitir Krónan styrki til verkefna í nærumhverfi verslanna Krónunnar. Um er að ræða samfélagsstyrki sem styðja samfélagið t.d. á sviði íþrótta/hreyfingar, menningar og lista eða menntunar. Ert þú með hugmynd?

Úthlutun úr styrktarsjóði er einu sinni á ári og verður næst í september 2018.

Umsóknarfrestur er til 7. september.

  • Upplýsingar um hóp/félag

  • Tengiliður umsóknar

  • Málefni

  • Drop files here or