Vegan pizza með Pulled Oumph

Systurnar Helga og Júlía eru með eina vinsælustu vegan síðu á Íslandi undir nafninu Veganistur.is

Markmið þeirra er að veita öðrum hugmyndir og innblástur að öllu sem kemur að vegan matargerð og hafa hjálpað fjölda einstaklinga að taka sín fyrstu skref í átt að kjötlausum lífstíl.

Einnig er hægt er að fylgjast með Veganistum á Instagram og Snapchat undir nafninu veganistur.is.

Rating

ShareSaveShare
Magn4 skammtar
 Pizzadeig (XL)
 "Follow your heart" cheddar ostur
 Gestus pizzasósa
 Pulled oumph!
 Laukur
 Sveppir (valfrjálst)
 Sheese spring onion rjómaostur (valfrjálst)
 Ólífur (valfrjálst)
 Döðlur (valfrjálst)
1

Gott er að leyfa Oumphinu aðeins að þiðna áður en það er sett yfir botninn

2

Deigið kemur upp rúllað og því þarf ekkert annað að gera en að opna pakkann og rúlla því út

3

Smyrjið sósu á deigið

4

Bætið við ostinum og restina af hráefnunum á deigið

5

Bakið pizzuna við 200 gráður í u.þ.b. 20 mínútur

Innihaldsefni

 Pizzadeig (XL)
 "Follow your heart" cheddar ostur
 Gestus pizzasósa
 Pulled oumph!
 Laukur
 Sveppir (valfrjálst)
 Sheese spring onion rjómaostur (valfrjálst)
 Ólífur (valfrjálst)
 Döðlur (valfrjálst)

Directions

1

Gott er að leyfa Oumphinu aðeins að þiðna áður en það er sett yfir botninn

2

Deigið kemur upp rúllað og því þarf ekkert annað að gera en að opna pakkann og rúlla því út

3

Smyrjið sósu á deigið

4

Bætið við ostinum og restina af hráefnunum á deigið

5

Bakið pizzuna við 200 gráður í u.þ.b. 20 mínútur

Vegan pizza með Pulled Oumph