Spínat kjúklingur

Rating

ShareSaveShare
Magn5 skammtar
 600-800 g af kjúklingafile
 1 stór sæt kartafla
 1 poki spínat
 1 dós fetaostur
1

Skrælið sætu kartöfluna í þunnar skífur eða bita, leggið í botninn á eldföstu móti og hellið olíu af fetaostinu yfir kartöflurnar. Skellið í ofninn á 180-200 gráður í 15 mínútur.

2

Steikið kjúklinginn örstutt á pönnu rétt til að loka honum. Muna að salta og pipar.

3

Takið ofnfasta mótið úr ofninum, setið vel af spínati ofan á kartöflurnar. Næst setur þú kjúklinginn og stráir vel af fetaosti yfir.

4

Bakið í ofninum í 20-30 mínútur eða þar til að kjúklingurinn er fulleldaður.

Innihaldsefni

 600-800 g af kjúklingafile
 1 stór sæt kartafla
 1 poki spínat
 1 dós fetaostur

Directions

1

Skrælið sætu kartöfluna í þunnar skífur eða bita, leggið í botninn á eldföstu móti og hellið olíu af fetaostinu yfir kartöflurnar. Skellið í ofninn á 180-200 gráður í 15 mínútur.

2

Steikið kjúklinginn örstutt á pönnu rétt til að loka honum. Muna að salta og pipar.

3

Takið ofnfasta mótið úr ofninum, setið vel af spínati ofan á kartöflurnar. Næst setur þú kjúklinginn og stráir vel af fetaosti yfir.

4

Bakið í ofninum í 20-30 mínútur eða þar til að kjúklingurinn er fulleldaður.

Spínat kjúklingur