Falafel vefjur með hummus og chili mæjó

Rating

ShareSaveShare
Falafel Bollur
Magn3 skammtar
 1 pakki vefjur - Við mælum með Planet Deli eða Banderos
 1 poki falafelbollur frá Hälsans Kök - Pakkinn er 300g og miðast við þrjá fullorðna
 Hummus frá Tribe
 Sriracha mæjó frá Flying goose
 Rauðlaukur (má sleppa)
 Kirsuberjatómatar (má sleppa)
 Salat að eigin vali
1

Eldið falafelbollurnar eftir leiðbeiningum á pakkanum. Það er bæði hægt að steikja þær á pönnu eða í bakaraofni og við mælum með því síðarnefnda.

2

Hitið vefjurnar í nokkrar sekúndur í ofninum eða í örbylgjuofni.

3

Smyrjið vefjuna með hummus, raðið falafelbollunum og því grænmeti sem ykkur lystir ofan á og endið svo á sriracha mæjóinu. Það er virkilega bragðgott en heldur sterkt svo við mælum með að setja ekki of mikið til að byrja með.

4

Rúllið vefjurnar upp og njótið!

Innihaldsefni

 1 pakki vefjur - Við mælum með Planet Deli eða Banderos
 1 poki falafelbollur frá Hälsans Kök - Pakkinn er 300g og miðast við þrjá fullorðna
 Hummus frá Tribe
 Sriracha mæjó frá Flying goose
 Rauðlaukur (má sleppa)
 Kirsuberjatómatar (má sleppa)
 Salat að eigin vali

Directions

1

Eldið falafelbollurnar eftir leiðbeiningum á pakkanum. Það er bæði hægt að steikja þær á pönnu eða í bakaraofni og við mælum með því síðarnefnda.

2

Hitið vefjurnar í nokkrar sekúndur í ofninum eða í örbylgjuofni.

3

Smyrjið vefjuna með hummus, raðið falafelbollunum og því grænmeti sem ykkur lystir ofan á og endið svo á sriracha mæjóinu. Það er virkilega bragðgott en heldur sterkt svo við mælum með að setja ekki of mikið til að byrja með.

4

Rúllið vefjurnar upp og njótið!

Falafel vefjur með hummus og chili mæjó