Chili con carne með dökku súkkulaði

Rating

ShareSaveShare
Magn4 skammtar
 1 tsk. kúmen
 1 tsk. kanill
 1 tsk. kóríander
 1 tsk. saxaður hvítlaukur
 450 g. nautahakk
 3 msk. olífuolía
 3 msk. sólþurrkaðir tómatar - saxaðir smátt
 2 laukar - saxaðir
 2 hvítlaukar - saxaðir smátt
 1 dós saxaðir tómatar í dós frá Grön Balance
 1 dl. nautasoð
 1/2 dós nýrnabaunir frá Gestus - vökvinn tekinn frá
 1/2 dós nýrnabaunir í chilisósu frá Gestus - vökvinn tekinn frá
 40 g. af 70% súkkulaði - saxað
 Salt og pipar
1

Hitið olíu á pönnu við vægan hita. Setjið cumin, kanil, kóríander og hvítlauk út á pönnuna og steikið í nokkrar mínútur. Bætið lauknum út á pönnuna og steikið þar til hann er orðinn glær.

2

Bætið nautahakki út á pönnuna og brúnið. Setjið tómata úr dós, saxaða tómata og nautasoðið saman við og látið malla í um 30 mínútur. Setjið baunir saman við og hitið í um 5 mínútur.

3

Takið pönnuna af hitanum og hrærið súkkulaðið út í. Saltið og piprið.

4

Berið fram með t.d. nachos, hrísgrjónum, sýrðum rjóma og osti.

Þessi uppskrift er frá Berglind hjá Gulur, Rauður, Grænn og Salt, http://grgs.is/.

Innihaldsefni

 1 tsk. kúmen
 1 tsk. kanill
 1 tsk. kóríander
 1 tsk. saxaður hvítlaukur
 450 g. nautahakk
 3 msk. olífuolía
 3 msk. sólþurrkaðir tómatar - saxaðir smátt
 2 laukar - saxaðir
 2 hvítlaukar - saxaðir smátt
 1 dós saxaðir tómatar í dós frá Grön Balance
 1 dl. nautasoð
 1/2 dós nýrnabaunir frá Gestus - vökvinn tekinn frá
 1/2 dós nýrnabaunir í chilisósu frá Gestus - vökvinn tekinn frá
 40 g. af 70% súkkulaði - saxað
 Salt og pipar

Directions

1

Hitið olíu á pönnu við vægan hita. Setjið cumin, kanil, kóríander og hvítlauk út á pönnuna og steikið í nokkrar mínútur. Bætið lauknum út á pönnuna og steikið þar til hann er orðinn glær.

2

Bætið nautahakki út á pönnuna og brúnið. Setjið tómata úr dós, saxaða tómata og nautasoðið saman við og látið malla í um 30 mínútur. Setjið baunir saman við og hitið í um 5 mínútur.

3

Takið pönnuna af hitanum og hrærið súkkulaðið út í. Saltið og piprið.

4

Berið fram með t.d. nachos, hrísgrjónum, sýrðum rjóma og osti.

Chili con carne með dökku súkkulaði