Basilkjúklingur með mjúku penne pasta og rifnum parmesanosti

Rating

ShareSaveShare
Magn1 skammtur
 1 bakki kjúklingabringur
 Jamie Oliver penne pasta
 1/2 krukka af Jamie Oliver Italian herb pesto
 Olífuolía frá Jamie Oliver
 1 poki furuhnetur
 40 g. fersk basilika
 1 parmesan ostur
 2 hvítlauksrif
1

Hitið ofninn í 180°C á blástur. Byrjið á því að sjóða pastað í 10 mínútur. (gott að setja smá salt út í vatnið)

2

Á meðan pastað er að sjóða setjið ferska basiliku, furuhnetur, 1/2 parmesanost og hvítlauk í matvinnsluvél, ásamt 6 msk. af olífuolíu. Þá er komið þetta fína basilpestó sem er gott með mörgum ítölskum réttum.

3

Setjið kjúklinginn í eldfast mót og hellið ólífuolíu yfir. Kryddið með salt og pipar. Smyrjið Italian herb pestóinu yfir kjúklinginn.

4

Látið allt vatn leka af pastanu og hellið því síðan yfir kjúklinginn. Að lokum er basilpestóið sett yfir pastað.

5

Þegar öll hráefnin eru komin í eldfasta mótið raspa ég hinn helminginn af parmesanostinum yfir allt. Rétturinn er eldaður í ofninum í 50 mínútur eða þar til kjúklingurinn hefur eldast í gegn.

Þessi uppskrift er frá Tinnu Alavis, http://alavis.is/category/uppskriftir/.

Innihaldsefni

 1 bakki kjúklingabringur
 Jamie Oliver penne pasta
 1/2 krukka af Jamie Oliver Italian herb pesto
 Olífuolía frá Jamie Oliver
 1 poki furuhnetur
 40 g. fersk basilika
 1 parmesan ostur
 2 hvítlauksrif

Directions

1

Hitið ofninn í 180°C á blástur. Byrjið á því að sjóða pastað í 10 mínútur. (gott að setja smá salt út í vatnið)

2

Á meðan pastað er að sjóða setjið ferska basiliku, furuhnetur, 1/2 parmesanost og hvítlauk í matvinnsluvél, ásamt 6 msk. af olífuolíu. Þá er komið þetta fína basilpestó sem er gott með mörgum ítölskum réttum.

3

Setjið kjúklinginn í eldfast mót og hellið ólífuolíu yfir. Kryddið með salt og pipar. Smyrjið Italian herb pestóinu yfir kjúklinginn.

4

Látið allt vatn leka af pastanu og hellið því síðan yfir kjúklinginn. Að lokum er basilpestóið sett yfir pastað.

5

Þegar öll hráefnin eru komin í eldfasta mótið raspa ég hinn helminginn af parmesanostinum yfir allt. Rétturinn er eldaður í ofninum í 50 mínútur eða þar til kjúklingurinn hefur eldast í gegn.

Basilkjúklingur með mjúku penne pasta og rifnum parmesanosti