Basilkjúklingur með mjúku penne pasta og rifnum parmesanosti

Rating

ShareSaveShare
Magn4 skammtar
 1 bakki Krónu kjúklingabringur
 Penne pasta frá Jamie Oliver
 Italian Herb pesto frá Jamie Oliver
1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum.

2

Setijð kjúklingabringur í eldfast mót og smyrjið pestóinu yfir. Eldið á 180°C í ofni í ca 50 mínútur eða þar til kjúklingurinn er vel eldaður í gegn.

Þessi uppskrift er frá Tinnu Alavis, http://alavis.is/category/uppskriftir/

Innihaldsefni

 1 bakki Krónu kjúklingabringur
 Penne pasta frá Jamie Oliver
 Italian Herb pesto frá Jamie Oliver

Directions

1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum.

2

Setijð kjúklingabringur í eldfast mót og smyrjið pestóinu yfir. Eldið á 180°C í ofni í ca 50 mínútur eða þar til kjúklingurinn er vel eldaður í gegn.

Basilkjúklingur með mjúku penne pasta og rifnum parmesanosti