Asískur sinnepslax og aspas

Rating

ShareSaveShare
Magn1 skammtur
 700 lax
 6 silver spring hungangssinnep
 6 sojasósa
 1 salthnetur, saxaðar
 1 kóríander
Aspas
 1 ferskur aspas
 salt og pipar eftir smekk
 ólífuolía eftir smekk
 sítrónusafi eftir smekk
1

Setjið fiskinn á álpappír eða á grillbakka. Blandið sinnepi og soyasósu saman í skál og smyrjið fiskinn.

2

Stráið söxuðum salthnetum og kóríander yfir fiskinn og grillið í 7-10 mínútur eða þar til fiskurinn er næstum eldaður. Hann eldast áfram eftir að hann kemur af grillinu.

Einnig er hægt að ofnbaka fiskinn í 7-10 mínútur.

Grillaður aspas
3

Skerið neðan af stilkunum og skolið þá vel. Penslið aspasinn með ólívuolíu. Saltið og piprið og kreistið smá sítrónusafa yfir.

4

Grillið aspasinn, eða ofnbakið, í um 6-8 mínútur eða þar til aspasinn er orðinn mjúkur.

Innihaldsefni

 700 lax
 6 silver spring hungangssinnep
 6 sojasósa
 1 salthnetur, saxaðar
 1 kóríander
Aspas
 1 ferskur aspas
 salt og pipar eftir smekk
 ólífuolía eftir smekk
 sítrónusafi eftir smekk

Directions

1

Setjið fiskinn á álpappír eða á grillbakka. Blandið sinnepi og soyasósu saman í skál og smyrjið fiskinn.

2

Stráið söxuðum salthnetum og kóríander yfir fiskinn og grillið í 7-10 mínútur eða þar til fiskurinn er næstum eldaður. Hann eldast áfram eftir að hann kemur af grillinu.

Einnig er hægt að ofnbaka fiskinn í 7-10 mínútur.

Grillaður aspas
3

Skerið neðan af stilkunum og skolið þá vel. Penslið aspasinn með ólívuolíu. Saltið og piprið og kreistið smá sítrónusafa yfir.

4

Grillið aspasinn, eða ofnbakið, í um 6-8 mínútur eða þar til aspasinn er orðinn mjúkur.

Asískur sinnepslax og aspas