Ný vegan vörulína í Krónunni – LikeMeat


Við kynnum LikeMeat

600x600 like meat

LikeMeat er ný vegan vörulína í Krónunni. Vörurnar þykja “eins og kjöt” – í áferð. Flestar vörurnar eru úr sojapróteinum og eru því próteinríkar og glútenlausar.  

LikeMeat vörurnar fást í öllum verslunum Krónunnar og eru “eins og” hamborgarar, naggar, snitsel, pylsur, kjúklingabitar, hakk og kebab bitar.

Við framleiðslu 1 kg af LikeMeat hakki er notað…

….en fyrir 1 kg af hökkuðu kjöti.  

Hvað ætlar þú að smakka fyrst?