Gestus

Gestus er nýtt vörumerki sem stendur fyrir gæði, bragð og gott verð. Gestus vörurnar eru framleiddar í samvinnu við norrænt verslunarfólk og neytendur.

Á heimasíðu Gestus er hverjum sem vill gefinn kostur á að taka þátt í þróunarferlinu með því að kjósa um útlit og hönnun eða bragð varanna. Eftir að varan er komin í framleiðslu geta viðskiptavinir einnig skrifað ummæli um vörurnar og gefið þeim einkunn. Þannig getur Gestus verið viss um að vörurnar séu eftir þínu bragði.

Gestus vörurnar henta sérstaklega þeim sem hafa ástríðu fyrir matargerð alla daga vikunnar.

Gestus 850x350 px3