10 vegan jólavörur í Krónunni 2018


Birt: 7. desember 2018

Við í Krónunni leggjum mikið upp úr því að bjóða uppá góðan mat sem hentar öllum. Þar eru grænkerar ekki undanskildir. Við höfum sérvalið þessar 10 vörur og leggjum sérstaka áherslu á þær núna fyrir jólin.  Þetta er þó ekki tæmandi listi yfir það sem er í boði fyrir grænkera í verslunum okkar, heldur eingöngu 10 tillögur. Verði ykkur að góðu!  

 

 

Nr. 1 – Vegan Wellington 

Við ❤ Happ! Fyrir jólin hafa þau útbúið þetta æðilega vegan wellington sem er lífrænt og án aukaefna.  Uppistaðan í steikinni er bankabygg, sveppir og spergilkál.   

Viltu tryggja þér vegan wellington?  

Hægt er að leggja inn pöntun á https://kronan.is/vegan-wellington  

 

Nr. 2 -Vegan laufabrauð 

Þetta laufabrauð gefur ekkert eftir. 

 

 Nr. 3 – Happ villisveppasósa 

Þessi er frábær með hnetusteikinni eða vegan wellington. Þarf bara rétt að hita…. 

 

Nr. 4 – Happ hnetusteik – Góð steik yfir hátíðirnar 

Þessi er klassík í öllum veislum og bara þegar á að gera vel við sig.  

 

Nr. 5 – Gardein holiday roast – Þessi vinnsæla 

Gardein steikin bragðast af trönuberjum og villtum grjónum og dugir fyrir allt að 8 manneskjur.   

 

Nr. 6 – Oumph!  – hægt að innbaka með smjördeidsplötum 

Við elskum Oumph! því það má gera svo mikið með því. Hvort sem það er að steikja á pönnu eða baka í smjördeigi. Sjá uppskrift af innbökuðu oumph! http://hugmyndiradhollustu.is/innbakad-hatidaroumph/ 

Nr. 7 – Naturli Ís – Vegan ís í nokkrum bragðtegundum 

Æðislegur Jurtaís til í lakkrís, súkkulaði appelsínu, heslihnetur, súkkulaði hindberja  

Psst Vinsælasta bragðtegundin er lakkrís. 

 

Nr. 8 – Smjördeigsplötur – frábært til að gera heimagert wellington. 

Ertu að hugsa um að gera vegan wellington? Þá mælum við með þessu smjördeigi.  

Pssst….það er ekkert smjör í smjördeiginu  

 

Nr. – 9 Jóladagatal So Free Vegan  – vegan súkkulaði dagatal 

Klassískt jóladagatal, bara vegan og fairtrade (https://www.fairtrade.net/)   

 

 

Nr. 10 – Tofutown kókosrjómi – frábær í desert um hátíðarnar 

Við ætlum svo sem ekkert að segja þér hvernig má nota rjóma… En við vitum að hann er ómissandi fyrir marga.  

Hvernig getum við gert betur? 

Við viljum alltaf gera betur og langar því að heyra þínar hugmyndir. Sendu okkur póst á vegan@kronan.is 

#KomduíKrónuna 

Ertu að borða eitthvað geggjað á einhverjum veitingastað sem þig langar að elda heima? Smakkaðirðu eitthvað ómótstæðilegt í útlöndum og vilt sjá það á Íslandi? Taktu mynd af því og skelltu #KomduíKrónuna á færsluna, það er aldrei að vita, kannski kemur tillagan þín í Krónuna.