Styrktarumsókn

Allur ágóði seldra plastpoka í verslunum Krónunnar rennur í styrktarsjóðinn Krónan og samfélagið. Tilgangur sjóðsins er að styrkja verkefni sem hafa það að markmiði að efla hollustu og hreyfingu barna í nærumhverfi verslanna Krónunnar. Úthlutun úr sjóðnum fer í fyrstu viku hvers mánaðar.
  • Upplýsingar um hóp/félag

  • Tengiliður umsóknar

  • Málefni

  • Drop files here or