Styrktarsjóðir Krónunnar

Umsóknarfrestur fyrir samfélagsstyrki Krónunnar fyrir styrktarárið 2018 -2019 er liðinn.  Úthlutun samfélagsstyrkja fyrir árið 2019-2020 verður haustið 2019 og hægt verður að sækja um frá og með 1. júní 2019.

Í desember ár hvert geta góðgerðarsamtök sem sjá um matarúthlutanir í sínu nærsamfélagi sótt um jólastyrk fyrir matarúttektum í Krónunni.

Sækja um samfélagsstyrk

Umsóknarfrestur fyrir samfélagsstyrki Krónunnar fyrir styrktarárið 2018 -2019 er liðinn. Verið er að fara yfir umsóknirnar og verðum öllum umsóknum svarað. Úthlutun samfélagsstyrkja fyrir árið 2019-2020 verður haustið 2019 og hægt verður að sækja um frá og með 1. júní 2019.

Næsta styrktarúthlutun eru jólastyrkir Krónunnar í desember. Góðgerðarsamtök sem sjá um að matarúthlutanir í sínu nærsamfélagi geta sótt um jólastyrk fyrir matarúttektum í Krónunni.

Sækja um jólastyrk

Góðgerðarsamtök sem sjá um matarúthlutanir í sínu nærsamfélagi geta sótt um jólastyrk fyrir matarúttektum í Krónunni.

Lokað er fyrir umsóknir fyrir jólastyrk Krónunnar næst verður opnað fyrir umsóknir í nóvember 2019.

Fjáröflunarverkefni

Krónan nýtir sér reglulega fjáröflunarhópa í ýmis verkefni, t.a.m. spyrla í þjónustukannanir. í hverjum hóp þurfa að vera í það minsta 5 einstaklingar, 18 ára eða eldri og eiga snjallsíma.

Fjáröflunarverkefni Krónunnar er kjörið tækifæri fyrir íþróttafélög, nemenda hópa og aðra hópa sem eru að leita sér að verkefnum til að safna pening.

Fyllið út umsókn ef þinn hópur vill vera á lista yfir fjáröflunarhópa.

Fyrir frekari upplýsingar um fjáröflunarverkefni má senda póst á  kronan@kronan.is

Sækja um sem fjáröflunarhópur

  • Segðu okkur aðeins frá hópnum

  • Upplýsingar um tengilið