Krónumótið er knattspyrnumótaröð yngri flokka og haldið af HK. Um 1500 litlir knattspyrnusnillingar koma og keppa á Krónumótinu í Kórnum.

Allir þátttakendur fá ávexti, glaðning og verðlaunapening.