8 milljónir á ári

Krónan ❤ að láta gott af sér leiða og styrkir góðgerðarsamtök sem sjá um matarúthlutanir í nærsamfélagi Krónunnar fyrir hver jól.

Fyrir jólin styrkir Krónan líka ýmis önnur málefni sem viðskiptavinir okkar velja á Facebooksíðu Krónunnar.

Styrkir til góðgerðarmála jólin 2017 voru:

Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar, Mæðrastyrksnefnd Akraness, Hjálpræðisherinn, Jólasjóður Fjarðabyggðar, Fjölskylduhjálp, Hjálparstarf kirkjunnar, Landakirkja í Vestmannaeyjum, Selfosskirkja, Frú Ragnheiður, Konukot, Kraftur, Villikettir, Samhjálp.