Samfélagsstyrkir
Krónan styrkir þau verkefni sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu samfélagsins í nærsamfélögum Krónunnar. – Nánar
Krónumót
Krónumótið er knattspyrnumótaröð yngri flokka og haldið af HK. Um 1500 litlir knattspyrnusnillingar koma og keppa á Krónumótinu í Kórnum. – Nánar
Góðgerðarmál
Krónan ❤ að láta gott af sér leiða og styrkir góðgerðarsamtök sem sjá um matarúthlutanir í nærsamfélagi Krónunnar fyrir hver jól. – Nánar
Snarlið
Krónan býður uppá matreiðslunámskeið með Ebbu Guðnýju fyrir ungt fólk á aldrinum 10 – 15 ára. – Nánar