Snarlið


Snarlið er málið!

Pssst…kíktu á Snarl seríurnar og lærðu að matreiða stórskemmtilega og gleðilega góða rétti!

Viltu verða grillmeistari?

Á grillnámskeiði Snarlsins hjálpa matreiðslumeistararnir Hinrik Carl Ellertsson og Fanney Dóra Sigurjónsdóttir krökkunum að taka sín fyrstu skref við grillið.

Námskeiðin eru í boði Krónunnar og því þarf ekkert annað en brennandi áhuga á hollu snarli til að taka þátt.

Skráning

Lokað er fyrir skráningu á Snarl grillnámskeið.