Snarlið


Viltu verða grillmeistari?

 

Grillnámskeið Snarlsins fyrir börn á aldrinum 10-14 ára verða haldin dagana 12. – 14. júní í boði Krónunnar.

Á námskeiðinu hjálpa matreiðslumeistararnir Hinrik Carl Ellertsson og Fanney Dóra Sigurjónsdóttir krökkunum að taka sín fyrstu skref við grillið.

Námskeiðin eru í boði Krónunnar og því þarf ekkert annað en brennandi áhuga á hollu snarli til að taka þátt.


Notice: Undefined variable: form in /home/kronan/public_html/wp-content/plugins/gwlimitchoices/class-gp-limit-choices.php on line 947

Skráning

Lokað er fyrir skráningu á Snarl grillnámskeið.