Ný íslensk uppskera


Ný íslensk uppskera

Hjá bónda í gær…

…hjá okkur í dag

Við eeelskum haustið því þá kemur allt góða grænmetið brakandi ferskt til okkar deginum eftir uppskeru.

Íslenska blómkálið, kartöflurnar, gulrætur, grænir tómatar, hnúðkál og meira góðmeti kemur eingöngu ferskt á haustin.   Athugið þó að vegna mikilla rigninga í sumar er sumt grænmeti seinna á ferðinni en áður.

 

Vissir þú að…

Bændur vikunnar

Lambakjötið okkar kemur frá Vogum í Mývatnssveit

Þess má geta að kynbótahrúturinn
Grábotni er frá Vogum 2.
650 lömb fóru á fjall síðasta
vor og féð gengur á Austurafrétti
Mývetninga.