Hvað er þetta Korter í 4?

Alla fimmtudaga kemur ný uppskrift í verslanir okkar þar sem hægt er að nálgast öll hráefnin á einum stað.  Uppskriftirnar eru einfaldar, bragðgóðar og fljótlegar.

Hvar finn ég nýjar uppskriftir?

Uppskriftir er hægt að skoða á vefnum okkar. Ásamt því að í öllum verslunum er að finna sérmerkta hillu þar sem þú finnur öll hráefni og upplýsingar um uppskriftina.

Vertu með!

Kynntu þér #Korterí4 í þinni verslun og gaman væri að heyra hvort þið hafið prófað einhverja uppskrift með að senda myndir og annað sem þú vilt deila með okkur á millumerkinu #Korterí4

Nánar