Í ALVÖRU!

…sorrý með allar umbúðirnar.

Við erum ein stærsta matvöruverslunarkeðja landsins. Það þýðir að við berum mikla ábyrgð til samfélagins og umhverfisins. Við skynjum sterkt að vitund um umbúðir og plastnotkun hefur aukist til muna í samfélaginu. Því erum við sannfærð um að með góðu samstarfi við viðskiptavini okkar og framleiðendur varanna sem við seljum getum við minnkað umfang plast- og pappaumbúða til muna.  Við skorum því á þig að senda okkur þínar hugmyndir.

Hvernig getum við gert betur?

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.