Gerum góðverk saman


Krónan ❤ að láta gott af sér leiða og gefur 8 milljónir fyrir jólin í ýmis góðgerðarmál. 

 Fyrir hver jól styrkir Krónan góðgerðarsamtök sem sjá um matarúthlutanir í nærsamfélagi Krónunnar með gjafakortum í Krónunni.  

 Einnig styrkir Krónan ýmis önnur góðgerðarfélög sem viðskiptavinir okkar hjálpa okkur að velja á Facebooksíðu okkar. Í fyrra völdu viðskiptavinir okkar góðgerðarfélögin Frú Ragnheiði, Konukot, Kraft, Villiketti og Samhjálp. 

Við hlökkum til að heyra hvað þið viljið sjá okkur styrkja fyrir þessi jól.  

Taktu þátt á Facebook 👇

Í ár getur þú haft áhrif!💓💓 Segðu okkur hvaða góðgerðarsamtök þú myndir vilja sjá Krónuna styrkja fyrir jólin. Í…

Posted by Krónan on Fimmtudagur, 22. nóvember 2018